Stillingar notanda

Í stillingum getur hver og einn notandi haft áhrif á „sitt Moodle.“, t.d. hvaða ritill birtist þegar skrifaður er texti inn í Moodle eða hve oft Moodle sendir notandanum tölvupóst. Til að komast í stillingar smellir notandi á eigið nafn í efra hægra horni og svo á stillingar,

notandi-stillingar

Undir stillingum getur notandinn haft áhrif á „sitt Moodle“.

stillingar notanda

Myndin sýnir stillingar notanda.