Námskeið í Moodle

Ókeypis Mooc námskeið í Moodle

Ókeypis námskeið í Moodle fyrir kennara er á learn.moodle.net. Námskeiðið tekur fjórar vikur en mögulegt er að taka það á skemmri tíma. Það er haldið tvisvar á ári. Sjá nánari upplýsingar hér.


Námskeið Moodle Partner fyrirtækja

Svokölluð Moodle partner fyrirtæki bjóða einnig upp á fjölbreytt úrval námskeiða í Moodle. Tekið er gjald fyrir þau námskeið.

HRDNZ  er gamalgróinn Moodle partner sem býður m.a. upp á námskeið í Moodle fyrir kennara. Námskeiðið tekur átta vikur og er haldið fimm sinnum ári: 1. febrúar, 1. apríl, 1. júní, 1. ágúst og 1. október. Gert er ráð fyrir 2-4 klst. vinnu á viku. Innihald námskeiðsins má sjá hér og skráning er hér.  Námskeið HRDNZ kosta í kringum $200 á mann (þegar þetta er skrifað).

Önnur Moodle námskeið HRDNZ..